Krummavisur

in #music7 years ago

Krummi

An old icelandic song, with a black metal twist (lyrics below). All original work by myself (except for the lyrics):

Krummi svaf í kletta gjá, -
kaldri vetrar nóttu á,
verður margt að meini;
verður margt að meini;
fyrr en dagur fagur rann
freðið nefið dregur hann
undan stórum steini.
undan stórum steini.

Allt er frosið úti gor,
ekkert fæst við ströndu mor,
svengd er metti mína;
svengd er metti mína;
ef að húsum heim ég fer,
heimafrakkur bannar mér
seppi´ úr sorpi´ að tína.
seppi´ úr sorpi´ að tína.

Öll er þakin ísi jörð,
ekki séð á holta börð
fleygir fuglar geta;
fleygir fuglar geta;
en þó leiti út um mó,
auða hvergi lítur tó;
hvað á hrafn að éta?
hvað á hrafn að éta?

Sálaður á síðu lá
sauður feitur garði hjá,
fyrrum frár á velli.
fyrrum frár á velli.
'Krúnk, krúnk! nafnar, komið hér!
krúnk, krúnk! því oss búin er
krás á köldu svelli.
krás á köldu svelli.

Sort:  

This post has received a 1.04 % upvote from @drotto thanks to: @banjo.

Coin Marketplace

STEEM 0.17
TRX 0.15
JST 0.028
BTC 59911.66
ETH 2306.14
USDT 1.00
SBD 2.49